Gleðilegt sumar

sun

Kennarar og starfsfólk Ölduselsskóla óska ykkur öllum gleðilegs sumars með kærum þökkum fyrir samstarfið í vetur, sérstakar þakkir og kveðjur til útskriftarnemenda okkar í 10.bekk.

Skrifstofan verður opin virka daga til 16. júní frá kl 08:00-15:00

Lokað verður vegna sumarleyfa frá 18. júní - 4. ágúst.

 

Innkaupalistar næsta skólaárs eru hér fyrir neðan, næsta frétt, og hér til hliðar á heimasíðunni.

PrentaNetfang

Skólaslit Ölduselsskóla 2015

Skólaslit Ölduselsskóla verða sem hér segir:

1. - 4. bekkur:   Þriðjudaginn 9. júní - Gullakistudagur og athending einkunna kl 09:00 - 12:00 samkvæmt skipulagi hvers árgangs.

5. - 6. bekkur:  Þriðjudaginn 9. júní - Gullakistudagur og athending einkunna kl 09:00 - 12:00 samkvæmt skipulagi hvers árgangs.

7. bekkur:        Mánudaginn 8. júní kl 17:00-19:00

Lesa meira...

PrentaNetfang

1. bekkur - sund

1.bk sund

Sundfjör hjá 1. bekk

PrentaNetfang

Meistaramót í skák

olduselsskoli-meistaramot

Óskar Víkingur sigraði örugglega á meistaramóti Ölduselsskóla í skák


Meistaramót Ölduselsskóla í skák fór fram miðvikudaginn 3. júní. Sautján keppendur tóku þátt og er sá hópur kjarninn af þeim sem hafa verið að æfa skák í skólanum í vetur. Skáksveit skólans hefur verið að ná mjög góðum árangri á skákmótum

Lesa meira...

PrentaNetfang