• Skolahreysti2016-ridill6-keppni-011
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-130
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-050
  • Skolahreysti2016-ridill7-lid-028-Olduselsskoli
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-105
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-073
  • Skolahreysti2016-ridill7-lid-027-Olduselsskoli
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-028
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-064
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-106
  • Skolahreysti2016-ridill6-keppni-107

Gleðilegt sumar 2016

sun4

Starfsfólk Ölduselsskóla óskar ykkur öllum gleðilegs sumars með kærri þökk fyrir liðinn vetur.  Ný útskrifuðum 10. bekkingum þökkum við kærlega fyrir samfylgdina og nýjum nemendum bjóðum við hjartanlega velkomna.
Innkaupalistar fyrir nýtt skólaár, ásamt skóladagatali,  (sem er birt með fyrirvara um breytingar), má nálgast hérna á heimasíðunni.  
Skólasetning verður 22. ágúst, tímasetning

Lesa >>

Prenta | Netfang

Skapandi samráð

Skapandi samráð

 

Í tilefni þess að ákveðnum áfanga var náð í verkefninu „Skapandi samráð“ í hverfisskipulagi borgarinnar var opnuð sýning í Tjarnarsal Ráðhússins fimmtudaginn 9. júní sl.

Tilefnið var að sýna borgarbúum glæsileg líkön sem nemendur 6. bekkjar unnu í vetur. Einnig voru til sýnis drög að framtíðarsýn fyrir hvert hverfi

Lesa >>

Prenta | Netfang

Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna

SKB

Nemendafélag Ölduselsskóla ákvað að gefa Styrktarfélagi Krabbameinssjúkra barna 105.000 krónur sem þau voru búin að safna í vetur. Ákveðið var að gefa 15% af sölu aðgöngumiða á skemmtanir í vetur.  Einnig var nemandaráðið með góðgerðarstöð á vorhátíðinni þar sem krakkarnir létu henda í sig vatnsblöðrum og voru með draugahús. Frábært

Lesa >>

Prenta | Netfang